fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Bruno spenntur fyrir því að spila með einum besta leikmanni í heimi hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United getur ekki beðið eftir því að spila með Paul Pogba í fyrsta sinn þegar enski boltinn fer aftur af stað.

Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United í janúar og Paul Pogba hefur var meiddur þangað til að deildin fór í pásu.

Pogba hefur hins vegar hafið æfingar á nýjan leik og getur farið af stað með liðinu nú þegar boltinn er að fara að rúlla. „Paul er einn besti leikmaðurinn í heiminum,“ sagði Fernandes.

Fernandes kom frábærlega inn í United liðið í janúar og margir efast um að hann og Pogba tengi innan vallar. „Hann var lengi meiddur, að spila með honum í liði verður frábært. Þú vilt spila með þeim bestu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist