fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki tilbúið að borga meira en 50 milljónir punda fyrir Jadon Sancho. Þetta segja starfsmenn félagsins við Sky Sports.

United hefur mikið verið orðað við Sancho en Dortmund mun ekki selja hann fyrir minna en 100 milljónir punda.

Það er því nánast útilokað fyrir Manchester United að fá Sancho í sumar. Þessi tvítugi kantmaður hefur verið frábær í Þýskalandi.

Dortmund keypti Sancho á 8 milljónir punda frá Manchester City árið 2017 en hann ku vilja fara aftur heim til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met