fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Terry gengur illa að selja höllina og lækkar verðið – Vill nú fá 850 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea er að reyna að selja húsið sitt í Surrey úthverfi London en það gengur erfiðlega.

Húsið hefur verið á sölu síðan í mars en Terry hefur lækkað verðmiðann um rúmar 80 milljónir og vill nú fá 850 milljónir í stað 930.

Terry keypti húsið árið 2014 en eiginkona hans Toni Terry vill ekki búa þarna lengur eftir að brotist var inn til þeirra.

Terry hjónin eiga nokkur hús í þessu hverfi og ætla sér að flytja inn í hús sem er metið á tvo milljarða.

Húsið sem er til sölu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga