fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Klopp fær borgað fyrir að keyra ekki á dýrustu bílunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 09:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð vekja athygli á því i morgun að Jurgen Klopp stjóri Liverpool keyrir um á ódýrum Opel á meðan leikmenn hans velja dýrustu bílana.

Á æfingu í gær mætti Klopp á Opel á meðan leikmenn hans velja Bentley, Lamborghini og aðra lúxus bíla.

Ástæða þess að Klopp keyrir ekki um á dýrustu bílunum er sú staðreynd að hann fær borgað fyrir að aka um á Opel.

Klopp er vinsælt andlit í auglýsingum í Þýskalandi og hefur lengi verið andlit Opel þar í landi.

Klopp fær vel borgað fyrir að aka um á Opel og getur því ekki valið að keyra um á flottustu bílunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum
433Sport
Í gær

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“