fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Klopp fór tíu sekúndum fyrir leikslok – ,,Ég elska þau og þau elska mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fagnaði ekki með sínum mönnum á fimmtudag er leik Chelsea og Manchester City lauk.

Chelsea vann 2-1 sigur á City á Stamford Bridge sem þýðir að Liverpool er Englandsmeistari.

Leikmenn Liverpool voru saman þegar lokaflautið heyrðist en Klopp yfirgaf svæðið tíu sekúndum áður en flautað var af.

,,Ég hringdi í fjölskylduna mína tíu sekúndum fyrir lokaflautið. Við töluðum saman á FaceTime,“ sagði Klopp.

,,Ég sagðist elska þau og þau sögðust elska mig. Það er sorglegt að hafa ekki getað verið með þeim. Þetta var mjög fallegt augnablik.“

Klopp var svo mættur aftur til leikmanna stuttu seinna og fagnaði fram á rauða nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi