fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Atli Guðnason bjargaði FH frá neyðarlegu tapi án þess að vera með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Guðnason leikmaður FH bjargaði FH frá neyðarlegu tapi í gær án þess að vera með í leiknum.

FH vann sigur á Þrótti í bikarnum og komst áfram í 16 liða úrslitin. Ef plön FH hefðu gengið eftir hefði liðið hins vegar tapað 3-0.

Pétur Viðarsson var á meðal varamanna í leiknum og var plan FH að hann myndi spila sínar fyrstu mínútur í sumar. Pétur var hins vegar í leikbanni eftir rautt spjald á síðustu leiktíð.

Pétur var rekinn af velli í bikarúrslitum og höfðu FH-ingar gleymt sér um stund. Pétur kom því ekki við sögu í leiknum.

„Hann (Pétur) átti að vera í hóp og fá mínútur. Þarna bjargaði Atli Guðna FH-ingum. Takk Atli Guðnason,“
sagði Hugi Halldórsson í Fantasy Gandalf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn