fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ekki öruggt starfsumhverfi á Íslandi: „Í skóla væri þetta jafnvel flokkað sem einelti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 12:30

© 365 ehf / Andri Marinó - Óli Stefán Flóventsson er þjálfari Sindra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður knattspyrnumanna bendir áhugaverða samantekt um starfsöryggi þjálfara á Íslandi.

Þjálfarar í fótbolta á Íslandi eru samkvæmt samantekt sem Magnús birtir eru þjálfarar í efstu deild á Íslandi aðeins í 517 daga í starfi að meðaltali.

Þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni lifa aðeins lengur í starfi og munar þar um 20 daga. Þjálfarar í Wales lifa lengst af í starfi.

Þjálfarar í Svíþjóð hafa það gott og eru að meðaltali í starfi í tæpa 900 daga.

Íslenskir þjálfarar hafa rætt þetta og skrifaði Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA meðal annars í vetur. ,,Annað sem gerir mína vinnu ólíka öðrum er að það er fólk bókstaflega í vinnu við það að gagnrýna mig og þá sem eru í minni stöðu. Ef ég geri mistök þá eru þúsundir manna sem lesa um það og hafa álit á því. Jafnvel þrýsta sérfróðir menn og þeirra föruneyti eftir því að ég verði rekinn og missi þar með lifibrauð mitt og fjölskyldu minnar. Því verr sem okkur gengur því dýpri verða stungurnar. Ég er nokkuð viss um að það séu ekki mörg störf sem bjóða upp á þetta. Í skóla væri þetta jafnvel flokkað sem einelti, orð sem ég kannast aðeins of vel við,“ skrifaði Óli Stefán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín