fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrotsþjófar létu til skara skríða á heimili Riyad Mahrez í Manchester og stálu meðal annars öllum þeim úrum sem hann hefur safnað að sér.

Þar var meðal annars úr frá Richard Mille sem er aðeins fyrir þá ríkustu en úrið sem Mahrez átti kostaði tæpar 40 milljónir.

Einnig voru tvö Rolex úr á heimili Mahrez, þjófarnir tóku einnig 50 þúsund pund í peningum en Mahrez býr í útsýnisíbúð í miðborg Manchester.

Þeir tóku einnig skartgripi og treyjur sem Mahrez hefur safnað að sér á ferlinum. Allt það sem þjófarnir tóku er metið á 500 þúsund pund eða 83 milljónir.

Innbrot hjá knattspyrnumönnum á Englandi eru ansi tíð þessa dagana en þjófarnir virðast kortleggja hvar þeir búa og láta svo til skara skríða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“