fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrotsþjófar létu til skara skríða á heimili Riyad Mahrez í Manchester og stálu meðal annars öllum þeim úrum sem hann hefur safnað að sér.

Þar var meðal annars úr frá Richard Mille sem er aðeins fyrir þá ríkustu en úrið sem Mahrez átti kostaði tæpar 40 milljónir.

Einnig voru tvö Rolex úr á heimili Mahrez, þjófarnir tóku einnig 50 þúsund pund í peningum en Mahrez býr í útsýnisíbúð í miðborg Manchester.

Þeir tóku einnig skartgripi og treyjur sem Mahrez hefur safnað að sér á ferlinum. Allt það sem þjófarnir tóku er metið á 500 þúsund pund eða 83 milljónir.

Innbrot hjá knattspyrnumönnum á Englandi eru ansi tíð þessa dagana en þjófarnir virðast kortleggja hvar þeir búa og láta svo til skara skríða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar