fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Rodallega, framherji Wigan segir að stjörnur enska fótboltans drekki meira af áfengi en fólk heldur. Framherjinn segir að leikmenn í enska boltanum séu duglegir að hella í sig.

Rodallega lék á Englandi í rúm sex ár og segist hafa hitt skærustu stjörnurnar í misjöfnu ástandi.

„Fólk ætti að vita hversu oft ég sá Wayne Rooney í Manchester, hann var eins og klikkaður maður. Ég sá Steven Gerrard á bar beran að ofan að sveifla skyrtunni,“ sagði Rodallega.

„Það er ekkert að þessu, þeir eru mannlegir. Það eru ansi fáir knattspyrnumenn sem drekka ekki, það fara allir út og hella í sig.“

Rodallega viðurkennir að honum finnst sopinn góður. „Ég elska að dansa og fá mér í glas, ég elska salsa. Fótboltamenn eru bara mannlegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar