fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Eru þessar fimm stjörnur til sölu hjá United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United ætlar að versla í sumar er viðbúið að hann þurfi að selja einhverja leikmenn.

Skuldastaða United hefur aukist mikið vegna kórónuveirunnar, tekjurnar hafa minnkað og skuldir hækkað hratt.

United er sagt vilja fá Jadon Sancho og Jack Grealish í sumar en til þess að það gangi upp telja ensk blöð að stór nöfn þurfi að fara. Mest er rætt um Paul Pogba miðjumann félagsins sem er sagður daðra við endurkomu til Juventus.

David De Gea gæti mögulega verið til sölu ef marka má ensk blöð en Dean Henderson sem er í láni hjá Sheffield gæti snúið aftur til félagsins.

Verða þessir fimm til sölu í sumar?


PAUL POGBA

JESSE LINGARD

DAVID DE GEA

ANTHONY MARTIAL

ERIC BAILLY

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking