fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Fer skærasta stjarnan?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð velta því nú fyrir sér hvort Sadio Mane sé á förum frá Liverpool en félagið setur mikla pressu á að fá Timo Werner framherja RB Leipzig.

Werner hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi og á Jurgen Klopp að hafa fundað með honum.

Því er velt fyrir sér hvort Sadio Mane sé á förum, Real Madrid hefur sýnt honum áhuga eftir magnaða frammistöðu með Liverpool.

Ensk blöð velta því fyrir sér hvort Jurgen Klopp breyti um leikkerfi ef þetta verður að veruleika. Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli