fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Vilja setja allt á fullt í næstu viku en þurfa að sannfæra alla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 16:00

Troy Deeney.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru byrjuð að setja pressu á það að æfingar hefjist með fullum krafti í næstu viku. Þeir þurfa að sannfæra leikmenn sem margir eru hræddir við að snúa aftur.

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í upphafi vikunnar. Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Aðstoðarþjálfari Burnley er með veiruna og sömuleiðis þrír hjá Watford en ekki er gefið upp hverjir það eru.

Troy Deeney fyrirliði Watford neitar að mæta á æfingar ög nú segir The Athletic frá því að fleiri leikmenn Watford geri slíkt hið sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“