fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Vilja setja allt á fullt í næstu viku en þurfa að sannfæra alla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 16:00

Troy Deeney.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru byrjuð að setja pressu á það að æfingar hefjist með fullum krafti í næstu viku. Þeir þurfa að sannfæra leikmenn sem margir eru hræddir við að snúa aftur.

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í upphafi vikunnar. Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Aðstoðarþjálfari Burnley er með veiruna og sömuleiðis þrír hjá Watford en ekki er gefið upp hverjir það eru.

Troy Deeney fyrirliði Watford neitar að mæta á æfingar ög nú segir The Athletic frá því að fleiri leikmenn Watford geri slíkt hið sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot