fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Íslendingar skulu varast að smella á þetta tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Íslendingar hafa síðustu daga tekið eftir því að viðtal sem á að vera við Birki Bjarnason, landsliðsmann í knattspyrnu hefur birst á samfélagsmiðlum.

Þar er hlekkur sem á að vera inn á frétt á Visir.is en þegar er smellt á hann sést að svo er ekki. Útlitið á síðunni er alveg eins og á Visi en vefslóðin er önnur.

Þar er verið að tala um hvernig Birkir varð ríkur á því að nota Bitcoin og fjárfesta í slíku. Fólki er boðið að smella á hlekki til að taka þátt í slíku. Þetta er fræg aðferð hjá netglæpamönnum til að hafa fé af fólki.

Fleiri frægir Íslendingar hafa verið notaðir í svona aðferðir en vara skal fólk við því að smella á hlekki sem þessa.

Úr fréttinni þar sem reynt er að svindla á fólki:
Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta og fyrirsætan, Birkir Bjarnason, sem nýlega virðist orðinn klár og skarpur kaupsýslumaður.

Í viðtali kynnti hann nýja vettvanginn sem hann hefur notað, eða réttara sagt, verið að prófa sig áfram með síðastliðin tvö ár. Hann segir að þessi nýja „fjármála-glufa” sem getur gert hvern sem er að milljarðamæringi á þremur til fjórum mánuðum. Birkir Bjarnason hvetur Íslendinga til að stökkva á þetta tækifæri áður en stórbankarnir loka fyrir þetta.

Og viti menn, aðeins nokkrum mínútum eftir að viðtalið birtist reyndu stórbankarnir að stöðva útsendinguna. En það var of seint.

Svona birtist færslan á Facebook.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti