fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United segir félagið hafa nægt fjármagn til að kaupa leikmenn í sumar.

Vegna kórónuveirunnar gætu mörg félög haldið að sér höndum í sumar og sleppt því að kaupa dýra leikmenn.

Solskjær segir forráðamenn United nú vinna hörðum höndum að því að undirbúa hvaða leikmenn skal kaupa. Jadon Sancho, Jack Grealish og Jude Bellingham eru mest orðaðir við félagið.

,,Fótboltinn kemur aftur og allt verður eðlilegt,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports í gær.

,,Við viljum vera bestir í öllu, við fáum nú meiri tíma til að ræða leikmenn og okkar plön.“

,,Það veit enginn hvernig markaðurinn verður, einhver félög gætu þurft að selja leikmenn. Það gæti komið staða sem við getum nýtt okkur, við erum Manchester United. Við erum eitt stærsta félag heims og erum vel stæðir fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því