fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United segir félagið hafa nægt fjármagn til að kaupa leikmenn í sumar.

Vegna kórónuveirunnar gætu mörg félög haldið að sér höndum í sumar og sleppt því að kaupa dýra leikmenn.

Solskjær segir forráðamenn United nú vinna hörðum höndum að því að undirbúa hvaða leikmenn skal kaupa. Jadon Sancho, Jack Grealish og Jude Bellingham eru mest orðaðir við félagið.

,,Fótboltinn kemur aftur og allt verður eðlilegt,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports í gær.

,,Við viljum vera bestir í öllu, við fáum nú meiri tíma til að ræða leikmenn og okkar plön.“

,,Það veit enginn hvernig markaðurinn verður, einhver félög gætu þurft að selja leikmenn. Það gæti komið staða sem við getum nýtt okkur, við erum Manchester United. Við erum eitt stærsta félag heims og erum vel stæðir fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman