fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United segir félagið hafa nægt fjármagn til að kaupa leikmenn í sumar.

Vegna kórónuveirunnar gætu mörg félög haldið að sér höndum í sumar og sleppt því að kaupa dýra leikmenn.

Solskjær segir forráðamenn United nú vinna hörðum höndum að því að undirbúa hvaða leikmenn skal kaupa. Jadon Sancho, Jack Grealish og Jude Bellingham eru mest orðaðir við félagið.

,,Fótboltinn kemur aftur og allt verður eðlilegt,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports í gær.

,,Við viljum vera bestir í öllu, við fáum nú meiri tíma til að ræða leikmenn og okkar plön.“

,,Það veit enginn hvernig markaðurinn verður, einhver félög gætu þurft að selja leikmenn. Það gæti komið staða sem við getum nýtt okkur, við erum Manchester United. Við erum eitt stærsta félag heims og erum vel stæðir fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar