fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United segir félagið hafa nægt fjármagn til að kaupa leikmenn í sumar.

Vegna kórónuveirunnar gætu mörg félög haldið að sér höndum í sumar og sleppt því að kaupa dýra leikmenn.

Solskjær segir forráðamenn United nú vinna hörðum höndum að því að undirbúa hvaða leikmenn skal kaupa. Jadon Sancho, Jack Grealish og Jude Bellingham eru mest orðaðir við félagið.

,,Fótboltinn kemur aftur og allt verður eðlilegt,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports í gær.

,,Við viljum vera bestir í öllu, við fáum nú meiri tíma til að ræða leikmenn og okkar plön.“

,,Það veit enginn hvernig markaðurinn verður, einhver félög gætu þurft að selja leikmenn. Það gæti komið staða sem við getum nýtt okkur, við erum Manchester United. Við erum eitt stærsta félag heims og erum vel stæðir fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn