fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann velur sjö frá efsta liði deildarinnar, Liverpool.

Öll varnarlína liðsins er úr Bítlaborginni en óvíst er hvenær eða hvort enska deildin nær að klára sig af.

Carragher velur tvo leikmenn úr Manchester City, einn úr Aston Villa og einn úr Sheffield United.

Lið ársins frá Carragher eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Chelsea og Sevilla áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Chelsea og Sevilla áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar gengur alla leið og segir að Arnar Viðarsson sé nýr landsliðsþjálfari

Hjörvar gengur alla leið og segir að Arnar Viðarsson sé nýr landsliðsþjálfari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Í gær

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar eftir glórulausa heimsku

Biðst afsökunar eftir glórulausa heimsku