fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faustino Asprilla, gerði það gott sem knattspyrnumaður í Evrópu á árum áður en í dag er hann að framleiða smokka í heimalandinu.

Asprilla er frá Kólumbíu en hann lék meðal annars með Newcastle og Parma í Evrópu og gerði það gott.

Frá 2012 hefur fyrirtæki í eigu Asprilla verið að framleiða smokka, vegna kórónuveirunnar má hann hins vegar ekki framleiða smokka þessa dagana.

Hann hefur ákveðið að gefa milljón smokka, og vill með því reyna að hjálpa fólki á erfiðum tímum.

,,Einangrun vegna kórónuveirunnar er ekki góð, ég á mikið af smokkum og ég vil að fólk hjálpi mér að nota þá. Það er mjög erfitt fyrir mig að nota þá alla,“ sagði Asprilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot