fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar og Kristbjörg greina frá gleðitíðindum: „Við erum í skýjunum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 11:35

Aron EInar og Kristbjörg, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta og Kristbjörg Jónasdóttir eiga von á sínu þriðja barni.

Bæði greina þau frá þessu á Instagram en fyrir eiga þau saman Óli­ver Breka og Trist­an Þór sem er fæddur árið 2018.

Fjölskylan býr í Katar en Aron gekk í raðir Al-Arabi fyrir tæpu ári síðan. ,,Við erum spennt að segja ykkur frá því að það er annað á leiðinni,“ skrifar Aron á Instagram.

,,Vitandi af orkunni sem þessir tveir hafa, þá verður mikið fjör í húsinu.“

Kristbjörg birtir sömu mynd og Aron og skrifar en barnið er væntanlegt í heiminn í október. ,,Við erum í skýjunum með að verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík