fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Aron Einar og Kristbjörg greina frá gleðitíðindum: „Við erum í skýjunum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 11:35

Aron EInar og Kristbjörg, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta og Kristbjörg Jónasdóttir eiga von á sínu þriðja barni.

Bæði greina þau frá þessu á Instagram en fyrir eiga þau saman Óli­ver Breka og Trist­an Þór sem er fæddur árið 2018.

Fjölskylan býr í Katar en Aron gekk í raðir Al-Arabi fyrir tæpu ári síðan. ,,Við erum spennt að segja ykkur frá því að það er annað á leiðinni,“ skrifar Aron á Instagram.

,,Vitandi af orkunni sem þessir tveir hafa, þá verður mikið fjör í húsinu.“

Kristbjörg birtir sömu mynd og Aron og skrifar en barnið er væntanlegt í heiminn í október. ,,Við erum í skýjunum með að verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu