fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Ronaldo hataður í Argentínu vegna þess hversu vel hann er vaxinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus lét Cristiano Ronaldo vita af því að hann væri hataður í Argentínu þegar þeir urðu liðsfélagar hjá Juventus.

Ronaldo og Dybala ná vel saman hjá Juventus en Dybala ákvað að láta hann vita hvernig hugsað væri til hans í Argentínu.

,,Ég tjáði Ronaldo að hann væri hataður í Argentínu, það væri út af vaxtarlagi hans og göngulagi,“ sagði Dybala.

,,Sannleikurinn er hins vegar sá að eftir að ég kynnist honum, að hann er allt öðruvísi. Hann er frábær persóna“

Ronaldo hefur náð að festa sig vel í sessi hjá Juventus en ekkert er spilað á Ítalíu núna, vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu