fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðundur Þórarinsson, fluttist búferlum til New York í upphafi árs en hann þarf að bíða eitthvað til að upplifa þessa líflegu borg, almennilega.

Útgöngubann er í New York en Guðmundur samdi við New York City og mun leika með félaginu, næstu árin í MLS deildinni.

,,Hann er fastur inni, alvöru sóttkví þar. Hann má ekkert, hann er jafnvel að lenda í 60 dögum af fengu,“ sagði Ingólfur Þórarinsson, bróðir hans í viðtal við Fantasy Gandalf.

Ingólfur segir lítið að gera á Íslandi en enn minna sé í gangi í New York.

,,Það er ekkert að gera hjá mér, hann er ný mættur í íbúð. Það er öllu lokað, New York eru miklu harðari en við. Hann ætlaði út í körfu í almenningsgarði, hann var hálf partinn rekinn inn.“

,,Nú held ég að New York sé á eftir okkur, þetta gæti verið fram í júní þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp