fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 12:30

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegt tap var á rekstri FH og ÍBV á síðasta ári, þetta kemur fram í opinberum ársreikningum sem Vísir.is segir frá.

Halli var á rekstri FH um 23,7 milljónir og hjá ÍBV ar hallinn 27,87 milljónir. Fleiri félög voru í vandræðum með reksturinn sinn.

Mikið var fjallað um vandamál í rekstri FH á síðasta ári en félagið hefur tekið vel til í rekstri sínum í vetur. Áður hafði komið fram að ÍA tapaði um 60 milljónum.

Valur var rekið með tæplega 16 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en bæði HK og Breiðablik voru rekinn með góðum hagnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum