fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham tók mjög svo umdeilda ákvörðun í gær þegar hann lækkaði laun hjá öllu starfsfólki félagsins, nema leikmönnum og þjálfurum.

Levy tilynnti þetta í gær en 550 starfsmenn félagsins fara tímabundið á bætur hjá ríkinu. Þar heldur fólkið 80 prósent af laununum sínum á meðan ástandið er svona.

Þetta er umdeild aðgerð sem Levy fer í en á sama tíma halda leikmenn félagsins, sem þéna tugir milljóna í hverri viku öllu sínu.

Levy er sjálfur með 7 milljónir punda í árslaun eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann hefur fengið á baukinn í enskum blöðum fyrir þessa ákvörðun.

Ekki hefur verið spilað á Englandi í tæpan mánuð vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær deildin fer af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“