fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole, fyrrum leikmaður enska landsliðsins varð fyrir fólskulegri árás á heimili sínu í upphafi árs. Ensk blöð fjalla um málið, en grímuklæddir menn mættu þá á heimili hans.

Nokkrir hraustir menn brutust þá inn bakdyramegin hjá Cole. Sagt er að þeir hafi hótað Cole og bundið hann við stól.

Eftir að hafa bundið Cole fóru þeir um heimilið og stálu því sem þeir töldu verðmætt, þar á meðal var mikið af skartgripum.

Cole átti mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður en hann var mjög hræddur eftir atvikið, Cole býr í úthverfi London en hann er í dag þjálfari hjá unglingaliði Chelsea og starfar í sjónvarpi.

Cole lék með Arsenal, Chelsea, Roma og LA Galaxy á ferli sínum en lauk ferlinum með Derby í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína