fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

COVID-19 veiran kemur í veg fyrir að fólk geti mætt á stórleikinn í París

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum verður ekki hleypt inn á völlinn þegar PSG og Dortmund mætast í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Ástæðan er COVID-19 veiran sem er nú að herja á Evrópu. Lögreglan í París hefur staðefst þetta.

Um er að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum en Dortmund vann fyrri leikinn 2-1.

COVID-19 veiran hefur haft áhrif á mikið af íþróttaviðburðum en allir leikir á Ítalíu um helgina fóru fram fyrir luktum dyrum.

Líkur eru á að fleiri lönd fari að banna áhorfendum að mæta á völlinn innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot