fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

COVID-19 veiran kemur í veg fyrir að fólk geti mætt á stórleikinn í París

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum verður ekki hleypt inn á völlinn þegar PSG og Dortmund mætast í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Ástæðan er COVID-19 veiran sem er nú að herja á Evrópu. Lögreglan í París hefur staðefst þetta.

Um er að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum en Dortmund vann fyrri leikinn 2-1.

COVID-19 veiran hefur haft áhrif á mikið af íþróttaviðburðum en allir leikir á Ítalíu um helgina fóru fram fyrir luktum dyrum.

Líkur eru á að fleiri lönd fari að banna áhorfendum að mæta á völlinn innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum