fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Landsliðsmenn fá enga sérmeðferð: 14 daga sóttkví fyrir mikilvægan landsleik – ,,Þeir hljóta þá að vera að koma heim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu ekki fá neina sérmeðferð er þeir mæta til landsins frá Ítalíu.

Það eru 19 dagar í að íslenska landsliðið spili við Rúmeníu í umspili Þjóðadeildarinnar en leikið er hér heima.

Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ, staðfesti það í viðtali við RÚV í kvöld að landsliðsmennirnir þyrftu að fara í sóttkví rétt eins og aðrir.

Bæði Birkir og Emil spila á Norður-Ítalíu þar sem COVID-19 veiran er innan skligreinds hættusvæðis.

„Þeir hljóta þá að vera að koma heim þannig að þeir geti verið í 14 daga í sóttkví fyrir leikinn. Það gildir sama um þá eins og alla aðra Íslendinga,“ sagði Víðir.

Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, staðfesti það einnig við RÚV að það væri reynt að fá leikmenninna fyrr heim.

Þeir þurfa að vera í sóttkví í heila 14 daga og eins og áður var tekið fram eru aðeins 19 dagar í leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“