fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Fór í gleðskap á meðan útgöngubann er í gildi: Piers Morgan hraunar yfir hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham vill ná tali af stórstjörnu Aston Vlla, Jack Grealish efitr umferðaróhapp í borginni í gær. Grealish hafði deginum áður beðið fólk um að halda sig heima á meðan kórónuveiran gengur yfir þar í landi. Útgöngubann er á Bretlandseyjum.

Degi eftir að Grealish hafði beðið fólk um að halda sig heima þá var hann á rúntinum í Birmingham, þegar hann klessukeyrði Range Rover bifreið sína.

Ensk blöð segja að Grealish hafi verið í gleðskap í Birmingham sem er bannað á meðan útgöngubann er í gangi.

Einstaklingar eru sektaðir ef þeir eru að brjóta útgöngubann. Aðeins má fara í matvöruverslun eða apótek.

,,Hann var að gera rétt þangað til hann ákvað að heimsækja vini sína í gleðskap, hvað ertu að hugsa Jack? Hvað varð um að vera skynsamur,“ sagði Piers Morgan á ITV í morgun.

,,Það hjálpar ekki ástandinu þegar stjarna í enskum fótbolta, brýtur reglurnar. Hann er fyrirmynd, skammastu þín drengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta