fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Giroud staðfestir áhuga frá þremur liðum – Eitt á Englandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, hefur staðfest að þrjú félög hafi reynt að fá hann í janúar.

Það stefndi mikið í að Giroud væri að kveðja Chelsea í byrjun árs en hann varð á endanum um kyrrt.

Lazio, Inter Milan og Tottenham höfðu áhuga en Giroud ræddi við Antonio Conte, stjóra Inter.

,,Allir vita að verkefnið hjá Inter Milan var það mest spennandi fyrir mig,“ sagði Giroud.

,,Lazio og Tottenham sýndu einnig áhuga. Á einum tímapunkti þá var þetta spurning um hvar ég vildi spila. Ég ræddi við Antonio Conte í síma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London