fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Emil var að ljúka sóttkví: „Ég tala reglulega við vini mína á ítalíu, ástandið búið að vera mjög erfitt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins og Padova lauk sóttkví í gær en hann flúði slæmt ástand á Ítalíu og kom heim til Íslands.

Emil kom heim til Íslands og lauk sóttkví í gær, hann ætlaði að vera leikfær með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld. Leiknum var svo frestað vegna kórónuveirunnar.

,,Ég tala reglulega við vini mína á ítalíu, ástandið er búið að vera mjög erfitt. Það var smá jákvætt í gær, aðeins minna um smit og aðeins færri sem létust,“ sagði Emil í Bítinu á Bylgjunni nú í morgun

Emil vonar að Ítalir hafi náð toppnum í sínum faraldri og ástandið horfi til betri vegar. ,,Ég vona það, þetta er búið að vera hræðilegt fyrir þau.“

Emil býr ásamt eiginkonu sinni og börnum á Ítalíu ,,Það var ekki búið að vera skóli fyrir krakkana í mánuð og verður ekki næstu mánuði. Þá er best að vera heima hjá sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina