fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Messi fetar í fótspor Guardiola: Leggur til 150 milljónir í baráttuna gegn kórónuveirunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar hefur lagt til 1 milljón evra í baráttuna gegn kórónuveirunni.

Hann skiptir upphæðinni á milli aðila í Barcelona og í heimalandi sínu Argentínu.

Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Messi og stjóri Manchester City lagði þessa sömu upphæð til aðila í Barcelona í gær.

Baráttan gegn kórónuveirunni er að ná hámarki víða í Evrópu og dauðsföllum hefur fjölgað hratt á Spáni.

Messi og Guardiola vilja með þessu hjálpa til að kaupa allan þann búnað sem þarf til þess að fólk lifi af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla