fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Bannaði Jóni Þorgrími að fara á næturlífið: Slagsmál og læti fylgdu í kjölfarið

433
Miðvikudaginn 25. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þorgrímur Stefánsson, var í einkar áhugaverðu viðtali við Hafliða Breiðfjörð á Fótbolta.net í gær. Jón átti farsælan feril sem knattspyrnumaður hér á landi.

Árið 2000 var hann í herbúðum Vals en yfirgaf liðið áður en tímabilið hófst, það var eftir slagsmál í æfingaferð félagsins við þjálfarann, Ejub Purisevic.

Jón Þorgrímur hafði verið með læti í leik fyrr um daginn og þegar liðið ætlaði að sletta úr klaufunum eftir hann, var Jóni bannað að fara. ,,Þegar þetta frjálsa kvöld kemur segir Ejub ‘mér er alveg sama hvað þið gerið í kvöld. Það er frjálst kvöld á alla nema Jónsa’,“ segir Jón Þorgrímur í viðtalinu við Hafliða sem heyra má í heild hérna.

Jón lét sér ekki segjast og skellti sér út á næturlífið með öðrum leikmönnum Vals, daginn eftir sauð allt upp úr.

„Morguninn eftir kemur Ejub, hann er mjög skapstór líka og in your face týpa. Hann rífur í mig þegar við erum að koma upp á hótelið og ég segi honum að sleppa mér. Hann tekur þá fastar í hálsmálið á mér og ég segi: ‘Gaur, slepptu mér!’ Hann sleppti ekki svo ég endaði á að snúa hann niður og segja honum að hann hefði betur sleppt mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba