fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sér ekki eftir spilamennskunni gegn Liverpool – ,,Betra en að sitja til baka og beita skyndisóknum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch, stjóri RB Salzburg, sér ekki eftir því að hafa farið á Anfield og reynt að sækja sigur gegn einu besta ef ekki besta liði heims, Liverpool.

Salzburg tapaði 4-3 gegn Liverpool í október en liðið hefur breytt spilamennsku sinni mikið síðan Marsch kom frá Red Bull New York.

,,Ég myndi miklu frekar heimsækja Liverpool og tapa leiknum 4-3 frekar en að sitja til baka í 90 mínútur og reyna að vinna þá á skyndisóknum,“ sagði Marsch.

,,Ég nýt þess að lifa svona. Ég trúi því að þetta fæði sigurvegara. Við fórum í gegnum þetta hjá New York. Þegar ég tók við var liðið mjög varnarsinnað.“

,,Þeir sátu aftar og létu Thierry Henry fá boltann og reyndu að sækja hratt. Ég þurfti að breyta öllu varðandi okkar leikstíl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi