fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Guðlaugur Victor gerir frábæra hluti: Í fimmta sinn í liði umferðarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði er Darmstadt vann 2-0 útisigur á Heidenheim í næstu efstu deild í Þýskalandi um helgina.

Guðlaugur lagði upp mark fyrir Darmstad í leiknum en hann hefur spilað afar vel í vetur.

Guðlaugur er á sínu fyrsta heila tímabili með Darmstad og hefur fimm sinum verið í liði umferðarinnar.

Þessi snjalli miðjumaður hefur undanfarið verið hægri bakvörður íslenska landsliðsins og líkur á að hann haldi því áfram.

Darmstad er sex stigum frá möguleika á sæti í efstu deild, veik von lifir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Eitt nýtt smit í ensku úrvalsdeildinni

Eitt nýtt smit í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ronaldo mætir fjórum tímum á undan öllum til að vera í besta forminu

Ronaldo mætir fjórum tímum á undan öllum til að vera í besta forminu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid