fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Tapsár Klopp skaut á Atletico eftir leikinn: ,,Af hverju spila þeir svona fótbolta?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut á Atletico Madrid í kvöld eftir 3-2 tap gegn spænska liðinu.

Atletico vann 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í framlengdum leik og fer áfram í 8-liða úrslit samanlagt, 4-2.

,,Okkar helstu mistök voru að skora seinna markið fimm mínútum of seint,“ sagði Klopp.

,,Strákarnir spiluðu frábæran knattspyrnuleik. Við sáum öll mörkin sem við fengum á okkur. Við eigum ekki að fá svona mörk á okkur.“

,,Strákarnir börðust og völlurinn var frábær. Ég þakka öllum sem hafa verið hluti af þessari mögnuðu ferð í Meistaradeildinni.“

,,Ég skil ekki af hverju Atletico spilar svona tegund af fótbolta með þá leikmenn sem þeir eru með. Þeir gætu spilað alvöru fótbolta.“

,,Ég átta mig á því að ég er mjög tapsár, sérstaklega þegar strákarnir lögðu svona mikið í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik