fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Emil losnar frá Ítalíu í dag en Birkir er fastur og óvíst er hvað gerist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson kemur til Íslands í dag frá Ítalíu og fer í 14 daga sóttkví, hann getur því tekið þátt í landsleik Íslands og Rúmeníu sem fram fer 26 mars. Fótbolti.net segir frá.

Birkir Bjarnason er hins vegar áfram á Ítalíu en hann leikur með Brescia, félagið hefur ekki gefið KSÍ leyfi til að fá hann heim.

Ef Birkir kemur ekki til landsins á morgun þá er nokkuð ljóst að hann nær ekki að fara í 14 daga sóttkví fyrir leikinn, eins og reglur eru um vegna kórónuveirunnar.

„Við leitum allra leiða til að leita lausna til að koma Birki sem fyrst til landsins,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Fótbolta.net í dag.

,,Það sem gildir varðandi sóttkví í dag gildir ekki endilega á morgun. Mögulega eru einhverjar skimanir og þess háttar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United