Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Guðmundur Steinn skrifaði undir í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir hjá Rot-Weiss Koblenz, í fjórðu efstu deild Þýskaland. Fótbolti.net segir frá.

Guðmundur var án félags eftir að samningur hans við Stjörnuna rann út. Hann ræddi við nokkur félög en skrifaði hvergi undir.

„Ég var að skoða mín mál. Þetta er aðallega fjölskyldumál. Ég er með tvo unga krakka og annað þeirra er ungabarn. Ég er í fæðingarorlofi og við ákváðum að taka vorið í Þýskalandi frekar en á Íslandi,“ sagði Guðmundur Steinn við Fótbolta.net í dag.

Líkur eru á að Guðmundur snúi aftur til Íslands áður en félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar 15. maí.

Guðmundur er stór og stæðilegur framherji en hann var mest í aukahlutverki í Garðabænum.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Í gær

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes