fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Nennir loksins að horfa á Manchester United – Einn leikmaður breytir öllu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að horfa á Manchester United á ný þökk sé miðjumanninum Bruno Fernandes sem kom í janúar.

Það er mat Paul Scholes, fyrrum leikmanns liðsins, en Fernandes hefur staðið sig vel síðan hann kom frá Sporting.

Scholes getur nú horft spenntur á leiki liðsins á ný en United vann Club Brugge í gær 5-0 í Evrópudeildinni.

,,Það er eins og hann hafi komið með líf í liðið. Hann lætur lið sem var ekki áhorfanlegt á tímum líta út fyrir að vera spennandi og mjög áhorfanlegt,“ sagði Scholes.

,,Þegar þú færð leikmann eins og Fernandes þá gefur það öðrum líf. Það tekur yfirleitt lengri tíma fyrir erlenda leikmenn að aðlagast. Vonandi heldur hann sér í þessu formi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð