fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, var ósáttur í gær eftir leik við Manchester City sem tapaðist 1-2.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum og vann City virkilega góðan útisigur.

Vinicius segir þó að fyrra mark City hafi ekki átt að standa og segir að Gabriel Jesus hafi ýtt í bakið á Sergio Ramos.

,,Allur völlurinn sá Gabriel Jesus ýta Ramos. Hann gerði það sama og ég við Riyad Mahrez í fyrri hálfleik,“ sagði Vinicius.

,,Þeir dæmdu þetta illa fyrir okkur. Við erum með flesta titlana í þessari keppni og það verður alltaf þannig.“

,,Þetta var augljóst brot og ég skil ekki af hverju hann dæmdi ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld