fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, var ósáttur í gær eftir leik við Manchester City sem tapaðist 1-2.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum og vann City virkilega góðan útisigur.

Vinicius segir þó að fyrra mark City hafi ekki átt að standa og segir að Gabriel Jesus hafi ýtt í bakið á Sergio Ramos.

,,Allur völlurinn sá Gabriel Jesus ýta Ramos. Hann gerði það sama og ég við Riyad Mahrez í fyrri hálfleik,“ sagði Vinicius.

,,Þeir dæmdu þetta illa fyrir okkur. Við erum með flesta titlana í þessari keppni og það verður alltaf þannig.“

,,Þetta var augljóst brot og ég skil ekki af hverju hann dæmdi ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina