fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports vonar að Liverpool verði enskur meistari 14 mars eða 4 apríl. Ástæðan er að hann er ekki í vinnu þessa daga.

Neville er fyrrum fyrirliði Manchester United og er ekkert sérstaklega vel við að sjá Liverpool ná árangri. Lærisveinar Jurgen Klopp vinna deildina á næstu vikum.

,,Ég fékk planið mitt fyrir mars og apríl í morgun, ég óska þess að Manchester City tapi stigum gegn Burnley eða Southampton og rétti þar með Liverpool dolluna. Þá verða engar myndavélar nálægt mér,“ sagði Neville.

,,Báðir leikir eru á laugardegi klukkan 15:00 og ég get verið heima og slakað á, ég vil alls ekki vera á vellinum þegar Liverpool vinnur deildina.“

,,Ég veit að það hentar ekki Sky, ef City tapar stigum gegn Burnley eða Southampton þá væri það frábært.“

Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar 36 stig eru eftir í pottinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar