fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ciro Immobile, leikmaður Lazio, hefur átt stórkostlegt tímabil með liðinu sem er að berjast um ítalska meistaratitilinn.

Immobile er þrítugur sóknarmaður en hann skoraði í 3-2 sigri Lazio á Genoa á útivelli í dag.

Immobile hefur nú skorað 27 mörk í 25 leikjum í Serie A og er sá fyrsti til að ná því síðustu 61 ár.

Antonio Angellino var sá síðasti til að skora svo mörg mörk í svo fáum leikjum fyrir Inter Milan árið 1959.

Markametið í Serie A er í eigu Gonzalo Higuain sem skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við