fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Arteta veit ekki hvað verður um Saka – Félagið þarf að redda því

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist að framtíð Bukayo Saka sé ekki eitthvað sem hann fær að ráða.

Saka er 18 ára gamall leikmaður en hann verður samningslaus sumarið 2021.

Saka fær að spila reglulega undir Arteta í dag en hann er einnig orðaður við lið á borð við Liverpool.

,,Það er eitthvað sem félagið þarf að redda. Ég vil að hann haldi áfram að spila svona og þroskast,“ sagði Arteta.

,,Hann er alltaf að spyrja réttu spurningana. Hann er hugrakkur strákur og reynir að skapa vandræði fyrir mótherjana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool