fbpx
Sunnudagur 05.apríl 2020
433

Mustafi segist ekki vera að fara – ,,Af hverju ekki að vera hér áfram?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, er óvænt tilbúinn að leika áfram með liðinu næstu árin.

Mustafi er reglulega gagnrýndur af stuðningsmönnum Arsenal og er ekki vinsæll á Emirates.

Eftir komu Mikel Arteta þá er Mustafi hins vegar bjartsýnn og hefur áhuga á að spila áfram í London.

,,Af hverju ekki að vera hérna áfram? Ég hef alltaf tekið einn dag fyrir í einu. Við áttum leik á fimmtudaginn og næsti mikilvægi leikur er um helgina,“ sagði Mustafi.

,,Þegar ég tek ákvörðun eða hvenær ég og félagið tökum ákvörðun um að halda áfram að vinna saman þá verð ég ánægður, ef ekki þá horfum við fram veginn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“
433Sport
Í gær

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433Sport
Í gær

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“