fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
433Sport

Lewandowski fékk símtal og var nálægt því að fara á Old Trafford: ,,Í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, stjarna Bayern Munchen, var nálægt því að ganga í raðir Manchester United árið 2012.

Lewandowski fékk þá símtal frá Sir Alex Ferguson er hann var nýbúinn að skora 30 mörk á tímabilinu í Þýskalandi. Hann spilaði þá með Dortmund.

,,Ég ræddi við Ferguson eftir tvö ár hjá Dortmund og á þessum tíma þá hugsaði ég mikið um skipti til United,“ sagði Lewandowski.

,,Það var vegna Ferguson og Manchester United. Borussia Dortmund sagði nei og þannig var það.“

,,Þetta var í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara því ef þú færð símtal frá Sir Alex Ferguson sem ungur leikmaður þá er það magnað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvernig Mourinho tekur fullan þátt í æfingum á meðan útgöngubannið er í gangi

Sjáðu hvernig Mourinho tekur fullan þátt í æfingum á meðan útgöngubannið er í gangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á
433Sport
Í gær

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“
433Sport
Í gær

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Í gær

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“