fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við jafntefli í kvöld í leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

United spilaði við Club Brugge í fyrri leik liðanna í Belgíu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Brugge komst yfir en Anthony Martial jafnaði svo metin fyrir gestina í fyrri hálfleik.

Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem spilaði við Celtic á sama tíma. Raggi spilaði 86 mínútur í 1-1 jafntefli.

Inter Milan er í ákjósanlegri stöðu fyrir seinni leik gegn Ludogorets eftir 0-2 sigur á útivelli.

Ajax tapaði gegn Getafe á Spáni 2-0 en sú viðureign er enn á lífi fyrir seinni umferðina.

Hér má sjá úrslitin til þessa.

Club Brugge 1-1 Manchester United
1-0 Emmanuel Dennis
1-1 Anthony Martial

FCK 1-1 Celtic
0-1 Odsonne Edouard
1-1 Dame N’Doye

Ludogorets 0-2 Inter
0-1 Christian Eriksen
0-2 Romelu Lukaku(víti)

Getafe 2-0 Ajax
1-0 Deyverson
2-0 Kenedy

Shakhtar 2-1 Benfica
1-0 Alan Patrick
1-1 Pizzi(víti)
2-1 Viktor Kovalenko

Cluj 1-1 Sevilla
1-0 C. Deac
1-1 YOussef En Nesyri

Sporting 3-1 Basaksehir
1-0 Sebastian Coates
2-0 Andraz Sporar
3-0 Luciano Vietto
3-1 Edin Visca

Frankfurt 4-1 Salzburg
1-0 Daichi Kamada
2-0 Daichi Kamada
3-0 Daichi Kamada
4-0 Filip Kostic
4-1 Hwang Hee Chan(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu