fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Bróðir Pogba staðfestir að hann vilji fara – ,,Vitum öll að það gerist ekki hjá United“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur staðfest það að leikmaðurinn vilji yfirgefa Manchester United.

Framtíð Pogba er rædd í hverri einustu viku en hann er frá vegna meiðsla þessa stundina og hefur lítið spilað.

Mathias ræddi við El Chiringuito á Spáni og greindi þar frá því að það væri vilji Paul að komast annað í sumar.

,,Allir vita að Paul vill yfirgefa Manchester United, hann vill spila í Meistaradeildinni og vinna titla,“ sagði Mathias.

,,Við vitum öll að það gerist ekki hjá United. Við sjáum til hvað gerist næsta sumar.“

Umboðsmaður Pogba er Mino Raiola og er hann í orðastríði við Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum