fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United: Enginn Abraham – Ighalo á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á Englandi í kvöld en spilað er á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea.

Manchester United kemur í heimsókn í stórleik umferðarinnar en um er að ræða gríðarlega viðureign.

United þarf að sigra til að minnka forskot Chelsea í Meistaradeildarsæti niður í aðeins þrjú stig.

Chelsea getur á sama tíma náð níu stiga forskoti á United og er því mikið undir í London.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins en leikar hefjast klukkan 20:00.

Chelsea: Caballero, James, Christensen, Rudiger, Azpilicueta, Kante, Jorginho, Kovacic, Willian, Pedro, Batshuayi

Man United: De Gea, Wan-Bissaka, Bailly, Maguire, Shaw, Williams, Fred, Matic, Fernandes, James, Martial

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar