fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, gagnrýndi Pierre Emerick Aubameyang, leikmann Arsenal, eftir leik við Newcastle í dag.

Eftir 4-0 sigur þá sagði Aubameyang að Arsenal liði betur í dag og að leikmenn vissu sín verkefni undir Mikel Arteta.

Þar virtist Aubameyang skjóta á fyrrum stjóra liðsins, Unai Emery, sem var rekinn fyrr á tímabilinu.

,,Mér líkar ekki við þetta. Mér líka er ekki við þegar leikmenn tala svona. Þú veist hvað þú átt að gera,“ sagði Souness.

,,Allt í lagi, það er einn ungur leikmaður þarna og einn eldri. Aubameyang er 31 árs gamall.“

,,Þegar þú ert kominn á ákveðinn aldur þá veistu hvað þú þarft að gera til að ná árangri. Þú þarft að sýna metnað, vera ákafur og ekki tapa boltanum auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu