fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, gagnrýndi Pierre Emerick Aubameyang, leikmann Arsenal, eftir leik við Newcastle í dag.

Eftir 4-0 sigur þá sagði Aubameyang að Arsenal liði betur í dag og að leikmenn vissu sín verkefni undir Mikel Arteta.

Þar virtist Aubameyang skjóta á fyrrum stjóra liðsins, Unai Emery, sem var rekinn fyrr á tímabilinu.

,,Mér líkar ekki við þetta. Mér líka er ekki við þegar leikmenn tala svona. Þú veist hvað þú átt að gera,“ sagði Souness.

,,Allt í lagi, það er einn ungur leikmaður þarna og einn eldri. Aubameyang er 31 árs gamall.“

,,Þegar þú ert kominn á ákveðinn aldur þá veistu hvað þú þarft að gera til að ná árangri. Þú þarft að sýna metnað, vera ákafur og ekki tapa boltanum auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur