fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, gagnrýndi Pierre Emerick Aubameyang, leikmann Arsenal, eftir leik við Newcastle í dag.

Eftir 4-0 sigur þá sagði Aubameyang að Arsenal liði betur í dag og að leikmenn vissu sín verkefni undir Mikel Arteta.

Þar virtist Aubameyang skjóta á fyrrum stjóra liðsins, Unai Emery, sem var rekinn fyrr á tímabilinu.

,,Mér líkar ekki við þetta. Mér líka er ekki við þegar leikmenn tala svona. Þú veist hvað þú átt að gera,“ sagði Souness.

,,Allt í lagi, það er einn ungur leikmaður þarna og einn eldri. Aubameyang er 31 árs gamall.“

,,Þegar þú ert kominn á ákveðinn aldur þá veistu hvað þú þarft að gera til að ná árangri. Þú þarft að sýna metnað, vera ákafur og ekki tapa boltanum auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni