fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, þakkaði liðsfélögum sínum fyrir um helgina.

Fernandes gekk í raðir United frá Sporting Lisbon í janúar og hefur nú þegar spilað einn leik fyrir liðið.

Hann bauð þremur liðsfélögum sínum út að borða um helgina fyrir leik gegn Chelsea á morgun.

Þeir David de Gea, Juan Mata og Diogo Dalot voru gestir Fernandes en þeir tala allir spænsku og portúgölsku líkt og hann.

David de Gea birti mynd af þeim saman á Instagram og þakkaði fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun