fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, þakkaði liðsfélögum sínum fyrir um helgina.

Fernandes gekk í raðir United frá Sporting Lisbon í janúar og hefur nú þegar spilað einn leik fyrir liðið.

Hann bauð þremur liðsfélögum sínum út að borða um helgina fyrir leik gegn Chelsea á morgun.

Þeir David de Gea, Juan Mata og Diogo Dalot voru gestir Fernandes en þeir tala allir spænsku og portúgölsku líkt og hann.

David de Gea birti mynd af þeim saman á Instagram og þakkaði fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?