fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Vonar að fólk hugsi um Liverpool eins og fyrrum lið Guardiola

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, vill að fólk hugsi um liðið eins og Barcelona undir Pep Guardiola á sínum tíma.

Barcelona var stórbrotið lið undir Guardiola og vann ófáa titla. Hann er í dag stjóri Manchester City.

Liverpool mun að öllum líkindum vinna deildina á þessu tímabili og er með 22 stiga forskot á toppnum.

,,Ég hef verið hér síðan Jurgen Klopp tók við og það er dágóður tími síðan, það tók tvö eða þrjú ár að byggja allt upp,“ sagði Lovren.

,,Við klikkuðum saman á þessu tímabili eða jafnvel því síðasta en þá misstum við af titlinum með einu stigi.“

,,Nú skiljum við hvorn annan, hvað við þurfum og hvað við viljum. Ég vil að þeir muni eftir okkur eins og Barcelona liðið sem vann um 20 titla á fjórum árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð