fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Vonar að fólk hugsi um Liverpool eins og fyrrum lið Guardiola

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, vill að fólk hugsi um liðið eins og Barcelona undir Pep Guardiola á sínum tíma.

Barcelona var stórbrotið lið undir Guardiola og vann ófáa titla. Hann er í dag stjóri Manchester City.

Liverpool mun að öllum líkindum vinna deildina á þessu tímabili og er með 22 stiga forskot á toppnum.

,,Ég hef verið hér síðan Jurgen Klopp tók við og það er dágóður tími síðan, það tók tvö eða þrjú ár að byggja allt upp,“ sagði Lovren.

,,Við klikkuðum saman á þessu tímabili eða jafnvel því síðasta en þá misstum við af titlinum með einu stigi.“

,,Nú skiljum við hvorn annan, hvað við þurfum og hvað við viljum. Ég vil að þeir muni eftir okkur eins og Barcelona liðið sem vann um 20 titla á fjórum árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“