fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Manchester United skipti um hótel: Voru hræddir við að strákarnir hans Benitez væru með Wuhan-veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað skyndilega að hætta við að dvelja á La Quinta Golf, í Marbella.

United ákvað að hætta við að dvelja þar eftir að komist að því að Dalian Yifang, frá Kína hefði dvalið þar.

Ástæðan er Wuhan-veiran en Rafa Benitez er stjóri Dalian Yifang en félagið var hrætt við að þar gætu leynst smitaðir einstaklingar.

United tók ekki sénsinn á því að leikmenn liðsins gætu smitast af þessari veiru, sem dregið hefur yfir þúsund einstaklingar yfir móðina miklu.

United er á Kempinski hótelinu á Marbella en liðið heldur til Englands um helgina og mætir Chelsea á mánudag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“