fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Valtýr segir Elísabetu ekki fá starfið – Segir ástæðuna tengjast Söru Björk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 17:30

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands leitar nú að nýjum þjálfara fyrir bæði A-landslið kvenna og karla. Jón Þór Hauksson sagði starfi sínu lausu í gær og Erik Hamren lét af störfum í nóvember með karlaliðið.

Í karlaflokki er óvíst er hver tekur við en Arnar Þór Viðarsson, Lars Lagerback og fleiri hafa verið orðaðir við starfið.

Hjá stelpunum er Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks mest nefndur til sögunnar en Elísabet Gunnarsdóttir hefur einnig verið nefnd. Elísabet hefur unnið magnað starf í Svíþjóð og myndi teljast sem afar hæfur kostur í starfið.

Valtýr Björn Valtýsson útvarpsmaður og fréttamaður til margra ára segist hins vegar ekki sjá Elísabetu taka til starfa, ástæðan sé sú að hún og Sara Björk Gunnarsdóttir séu ekki vinkonur.

„Krummi gaukaði því að mér og það er sagan á götunni að Elísabet verði ekki þjálfari á meðan Sara er þarna inni. Hann (Heimildarmaðurinn) sagðist hafa heyrt að þær væru ekki vinkonur,“ sagði Valtýr Björn í þætti sínum í dag, Mín Skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því