fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Þetta er listi yfir laun þeirra – Íslendingurinn sagður þéna um milljón á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. desember 2020 20:00

Rúnar Alex Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má enska fjölmiðla þénar íslenski landsliðsmaðurinn, Rúnar Alex Rúnarsson um 350 milljónir íslenskra króna á ári hjá sínu nýja félagi.

Rúnar gekk í raðir Arsenal í haust og er sagður fá 40 þúsund pund í laun á viku sem gerir rúmar 7 milljónir íslenskra króna. Á mánuði gerir það um 30 milljónir.

Rúnar er langt því frá að vera á meðal launahæstu leikmanna Arsenal en Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang þéna báðir rúma 3 milljarða á ári.

Thomar Partey og Willian sem komu til félagsins í sumar eru einnig á frábærum launum.

Samantek um laun allra leikmanna Arsenal úr enskum blöðum má sjá hér að neðan.

Leikmaður – Árslaun – Laun á viku:
Mesut Ozil £18,200,000 £350,000
Pierre-Emerick Aubameyang £18,200,000 £350,000
Thomas Partey£13,000,000 £250,000
Willian da Silva £10,000,000 £192,308
Alexandre Lacazette £9,467,273 £182,063
Hector Bellerin £5,720,000 £110,000
David Luiz £5,250,000 £100,962
Sead Kolasinac £5,200,000 £100,000
Bernd Leno £5,200,000 £100,000
Nicolas Pepe £5,200,000 £100,000
Granit Xhaka £5,200,000 £100,000
Sokratis Papastathopoulos £4,784,000 £92,000
Gabriel Martinelli £4,680,000 £90,000
Shkodran Mustafi £4,680,000 £90,000
Pablo Marí £4,420,000 £85,000
Kieran Tierney £4,200,000 £80,769
Cedric Soares £3,900,000 £75,000
Dani Ceballos £2,700,000 £51,923
Calum Chambers £2,600,000 £50,000
Mohamed Elneny £2,600,000 £50,000
Gabriel Magalhães £2,600,000 £50,000
Edward Nketiah £2,340,000 £45,000
Rúnar Alex Rúnarsson £2,080,000 £40,000

Getty Images

William Saliba £2,080,000 £40,000
Ainsley Maitland-Niles £1,820,000 £35,000
Rob Holding £1,300,000 £25,000
Emile Smith Rowe £1,040,000 £20,000
Joe Willock £1,040,000 £20,000
Reiss Nelson £780,000 £15,000
Matt Macey £520,000 £10,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska stórliðið fær alvöru samkeppni um franska landsliðsmanninn

Enska stórliðið fær alvöru samkeppni um franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford